Sveitt

Óskaplega voru það þreyttir menn og konur sem komu af fundi Geirs Haarde. Þetta minnti einna helst á knattspyrnulið eftir harðan leik sem ekki fór eins og best var á kosið. Ein kona sem ráðherra er nú bara eðlilegt þegar litið er á hópinn í heild og langt í þá næstu. Kristján Þór hefur eflaust verið næsti maður inn og hefði gjarnan mátt taka sæti Björns Bjarna. og þá má leiða að því líkum að Sturla Böðvarsson hafi einnig verið á undan næstu konu í goggunarröðinni. Þær sitja því eftir með sárt ennið allar nema Þorgerður Katrín og ættu kannski bara að fá sér bjór í kvöld og syngja lagið "áfram stelpur" eitthvað fram á nóttina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband