Sigur frjálslyndra

Lokaţáttur kosningabaráttunnar í Sjónvarpinu í kvöld ţar sem formenn allra frambođa voru mćttir var ađ mörgu leiti athyglisverđur. Svolítiđ vandrćđalegur á köflum ţar sem stjórnendur reyndu ađ líkja eftir gassalegum framgangi Stöđvar tvö, en í heildina vel heppnađ og mun málefnalegri umrćđur en hjá keppinautunum hjá Stöđ2.

Ađ mínu mati var Guđjón Arnar Kristjánsson formađur Frjálslyndra ótvírćđur sigurvegari kvöldsins og örugglega í fyrsta skipti sem hann kemst á topp ţessarar úrvalsdeildar. Hann var frábćr ţegar hann sleppti sér og óţvingađur lét vađa, rétt eins og skipstjóri á lélega háseta. Ég gat ekki betur séđ en bćđi undrun og ađdáun úr svip ţeirra Ingibjargar Sólrúnar og Steingríms J. ţegar skipperinn hafđi lokiđ sér af.

Ţrátt fyrir ţađ tel ég enn vćnlegast til árangurs fyrir landsmenn ađ Sjálfstćđisflokkur og Vinstri-Grćnir myndi nćstu ríkisstjórn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband