Fram í tímann

Taki Sjálfstæðisflokkurinn þá ákvörðun að bjóða annað hvort VG eða Samfylkingunni í stjórnarsamstarf í stað Framsóknarflokksins væri flokkurinn nánast að tryggja sér áframhaldandi lykilstöðu og stjórnarseti að nýju eftir fjögur ár.

Með því væri rofin samstaða vinstri flokkanna á meðan Framsókn næði að braggast í stjórnarandstöðu. Sjálfstæðisflokkurinn yrði áfram lang stærstur og gæti valið hvern hinna þriggja til samstarfs að fjórum árum liðnum.

Til lengri tíma litið er því að öllum líkindum best fyrir bæði VG og Samfylkingu að núverandi stjórn haldi áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband